Mér hefur stundum dottið í hug hvernig hægt er að eiga sportbíl og nota hana af alvöru. Þá er ég að meina að það er engin hraðbraut hérna sem hægt er að keyra á meira en 250 km hraða. Þegar ég er að meina sportbíl, þá er ég að meina SPORTBÍL.
Dæmi um það er Ísólfur sem á Ferrari. Hann notar hann örugglega aldrei! Ég meina. Af hverju að kaupa sér sportbíl ef maður getur ekki notað bílinn í það sem hann á að vera notaður í: Að keyra hratt, eða fær maður bara eitthvað kick út úr því að eiga Ferrari og vera montin út af því að eiga Ferrari sem maður notar aldrei og hefur engin not fyrir. Hann tekur bara pláss í bílskúrnum!!!
“ Þar sem koma fleiri en tvö tré, þar er skógur ”.