Að gefnu tilefni.

Hér fara punktarnir mínir sem ég hafði gert vegna Cobain heiðrunarkvöldsins. Mér var falið að gera grein fyrir lífi og list Kurt Cobain, eitthvað sem var mér ljúft og skylt. Punktarnir eru hráir, með stafsetningar- og innsláttarvillum.

Það eru tvær ástæður fyrir því að ég geri þetta. Annars vegar var ég beðin um það en mér finnst líka að þeir eigi að fá fljóta, vegna óþægilegra truflana í gær.

Því miður var hljóð ekki nægilega nógu gott í salnum, einkanlega létu menn við fremsta borðið í salnum ófriðlega (en reyndar annars staðar líka. Hefði ekki verið einfaldara – og hreint og beint heiðarlega – að kasta tómötum eða eggjum?). Endalaus hróp og köll með skilaboðum eins og “Fokk jú”, “Farðu heim”, og “Hengdu þig” settu mig út af laginu, verð ég að viðurkenna. Ég hélt að þetta væri grín í fyrstu en þegar á leið … ja … var greinilega dýpra á þessu. Ég er, eftir allt saman, mannlegur og gat því miður ekki klárað dæmið eins og ég hefði viljað það. Strákarnir í Noise, annálaðir Nirvana-menn sem sátu framarlega, hjálpuðu mér í gegnum þetta því frá þeim fékk hvetjandi bros. Greinilega upplýstir, þenkjandi menn.

En trúðarnir … tja .. kannski voru þeir einfaldlega of spenntir … eða of drukknir. Hver veit? A.m.k. var þetta truflandi og leiðinlegt fyrir áhugafólk um tónlist.

Og þetta var svo sem ekki allslæmt. Ég fékk ókeypis bjór!

Ps. Og aldrei að gleyma: It’s only rock´n´roll :o)

Arnar

Hér fara punktarnir:



Ég ætla að lesa upp hérna nokkrar
setningar fyrir ykkur sem aðdáend
ur Nirvana birtu á spjallsíðum eftir
að ég skrfaði ákveðnma grein um sveitina í
Morgunblaðið:

-Höfundur þessarar greinar má
gera landanum þann greiða og
Skjóta sig í hausinn.

-Kurt Cobain er goð sem verður
minnst !! Arnar Eggert má deyja.
Þvílikt bull í manninum,,,,djöfull er
ég reiður.

-Nirvana gera mjög pönkaða tón
list og get ég nú sagt honum að troða
þesari grein sinni þar sem sólinn
skín ekki

-Með þessari grein var botninum
náð í íslenskri tónlistarblaða
mennsku. Ég skil ekki hvað vakir
fyrir Arnari..

-Þegar ég las þessa grein fann ég
hreinlega lykt af montinu og hrok
anum sem Arnar býr yfir.

-ÞAÐ ER FUCKINGS BANNAÐ
MEÐ LÖGUM AÐ SKRIFA
SVONA GREINAR ÉG SVER
ÞAÐ!!!!

-Og svo er hér uppáhaldið mitt:

-Nirvana er fín í viss múment t.d.
þegar maður er búinnað vera að ríf
ast við mömmu í 2klst um pizzu og
má siðan ekki fá pizzu og í staðinn
eru soðin lifur þá hlustar maður á
Nirvana.

-Þessi grein mín undirstrikaði mjög vel, umfram alltm, að tónlist kallar á tilfinn
ingar og það gladdi mig - og sneri huga mín frá morðhóunum sem ég fékk

Af fjölmiðlabrjálæðinu að dæma áhrif Kirt Cobain og Nirvana gríaðr
leg.-áhrifin en mjög sterk enn í dag;

-Þetta kvöld er samankomin til að
minnast Kurt en þó aðallegha tónlistarinnar hans. Það er auðvitað hún sem lifir og ég efa stórlega að hann sjálfur væri hrifin af “guða”dýrkunninni sem hann nýtur í dag.

-Það væri fáránlegt að ætla að
vera með ágrip, ég held að flestir
þekki þá sögu. svík ykkur um líf hans
og list.

-Fyrst fór ég að rifja upp hvernig þetta var á meðan þetta gekk yfir því að ég er á þeim aldri að hafa upplifað þetta á þeim tíma, var sautján þegar nevermein kom út
-þetta var svolítið merkilegt allt saman.

-sub pop vorum að gylgjast með þessu gruggi sem var mjög spennmandi, mudhonmye, screaminmg trees, tad, basic rokk og ról, hálft þugnmarokk og hálft pönmk, brilliant!

-Ég maað ég var méð útvarpsþátt á þeirri snilldarstöð Útrás með þremur öðrum - keytpu plötuanm nmeverminmd 91, bara en ein paltanm…ekkert sérstakur söngvari, svo breyttist það allt hjá þeim og þeir voru farnmir að spial nirvanma í bílskúrunmum. Eitthvað sem hefur haldist síðanm.

-tónlist nirvana: pönk, þunmgarokk, bítlapopp (dýrkaði bítlanma), inmdie (vaselinmes), athyglsiverð hræra, hitti beinmt í mark

-Allt varð brjálað. Athyglsvert hvað þetta var stutt. – ’91 til ’94. Jafna langanm tíma og Radiohead eru að drulla út einni plötu.

-Ég las Melody maker, keypti það vikulega og var hálfgerð biblía á þess8um tíma. Mörg viðtöl og svona. Nokkuð merklilegur fýr; llítið fyrir yfirlýsingar eða að gera sig að einhverju alvarlegum trúboða, tilgerðarl (Vedder í einni af mínum upp uppáhalds sveitum Pearl Jam), ekki svona leðurtöffari eins og Chris Cornell, Soundgarden var (úff hvað hannm er í leégri sveit núna). Hannm var anti rokk.

-Hann var soldið svona bara – kid, auðvelt að relata.
-Heill í því sem hann var að gera þó frægur The priest they called him, jesus lizard, oh the gult, MTV – var ekkert að pæla í því eða málamiðla – Vaselines, Meat Puppets.

-Hann hefði aldrei selt út – komist í gegn, leyst upp banmdið, stofnað eitthvað þygnmra, væri að gefa út eitthvað experinmemntal dót

-’94 dó. Kom mér ekki á óvart. Ég fékk meira sjokk þegar Freddie Mercury dó. Það skuggalega við þetta að innst inn vissi maður kannmski að þetta var inevitabel, svona þegar maðuyrhugsar til baka og rifjar upp hvernig þessi ferill hans var, hvað hann sagði í viðtö-l8um osþfrv.

-hannm var enginn vitleysingur og alls auminmgi – sorglegt.

-Kurt: Ef þú ert þarna, vonandi hefurðu það gott. Og þrátt fyrir allt ruglið – þá verð ég að taka ofanm fyrir þér fyrir að hafa valið rétta aldurinn til að fara. 27 – vel svalt!. Skál og njóttu tónleikana. Rokk og ról.