Frá því í byrjun vegar minns í spiritisma og nú-heiðni þá hef Ég alltaf verið með rosalegan áhuga á Englum og \“The Holy War\” þegar Lucifer féll frá himnum og það ættu margir að kannast við þá sögu :) Ég ætla að skrifa texta sem fjallar um þá sögu og hvernig þetta \“gerðist\” allt á þeim tíma í andlega sviðinu… Þegar Ég tala um \“andlega sviðið\” þá vill Ég meina það sem Ég meina.. ekki eftir neinum rökum eða neitt… því Ég hef mínar skoðarnir á hlutum… Endilega ekki vera koma með rök/ eða greinarsvör fyrir utan greinina! þeas \“breyta um umræðuefni\”.


\“The War in Heaven\”

Yfirleit er trú um að einhverntiman hafi Lucifer gengið í lið við hið \“Þriðja Guðdómslega Lið\” til að setja sjálfan sig í stjórn Himnaríkis, með að kasta Guði og hans Englum af stól.
Ein kenningin er sú að þegar Guð skapaði Manninn, kallaði hann á alla sína Engla og hneigja sig fyrir þessari sköpun. Lucifer, á þeim tíma þegar hann var einn af hæðstu Erkienglum fannst honum svo lítillát, og neitaði að lítillækka sjálfan sig og skilvíslega spurði Guð;

\“a son of fire should be forced to bow before a son of clay?\”

eða á íslensku;

\“Ef sonur eldsins ætti að vera þvingaður að hneigja sig fyrir framan son leirs?\”

—————————————– ————————

Svo er enn önnur kenning sem er mjög lík; Að Lucifer ætti að hneigja sig við framan Jesú son manna. Hver sem ástæðan var fyrir baráttu Lucifers reyndist vera vaxandi staða sem æðsti allra Engla og foringi Englanna. Það er óljóst hvað margir Englar voru tengdir stríðinu í Himnum og talan sem allir í heild sem snérust stríðinu. Á fimmtándu öld var metið að það höfðu fallið 133,306,668 Englar frá Himnum á samtals 9dögum meðan stríðið stóð yfir. Samkvæmt Tusculum Biskupi (c. 1273) fékk hann þessa tölu og það var staðfest af Alphonso de Spina (c. 1460)

I am sure that this numer astounds even the
most open minded. I my seld was not surprised by
the total figure of the fallen angels, I expected
the number to be very big for the simple reason
that it is reported that the number of angels is
very big and that the third of them fell, so this
third should be a very large figure also, but I
was and still am very skeptic about the accuracy
of this number when I first came upon it.

Svo er það líka spurning hvernig stríðið tók sér stað! Í Gamla Testamentinu og Hebresku textonum þá er ekkert nefnt um Helvíti né um Föllnu Englana. En samt sem áður útaf hlutverk Satans í Biblíunni, Kanski er mest líklegasti tími stríðsins, á milli Gamla Testamentinu og því Nýja Testamenti. Sama hvað er… Kristur sá og lætur skírt framm að Lucifer/Satan er óvinurin

Já einsog Satan er lýstur í \“Book of Revelation\” sem skepnan sem tekur í mynd sem tíu hausa dreka og hann ræðst á her Guðs, og sem foringja þar Michael Erkiengil. Önnur trú sem stingur upp á því að bardagin lék yfir nokkra daga og her Satans þróar og byggir svakaleg stríðs tæki og notar tækifærin til að hagnast á hinum Guðdómslegum herafli. Eins og er, það er saga um Loka Bardagan á milli þessara tveggja valda, þar sem Engla herin að lokum valtar yfir þá föllnu eitt skipti fyrir allt!

Revelation 12:7-10 (KJV):
Michael the Archangel Defeats the Great Dragon

Revelation 12:7-10:
A supernatural battle occurs between the Angels of God and
the Fallen Angels og Satan.

The Angels of God prevail:

7. And there was war in Heaven: Michael and
his angels fought against the Dragon; and
the Dragon fought and his angels,

8. And prevailed not; neither was their place
found any more in Heaven.

9. And the Great Dragon was cast out, that
Old Serpent, called the Devil, and Satan,
which deceived the whole world: he was
cast out into the Earth, and his angels
were cast out with him.

10. And I heard a loud voice saying in Heaven,
\'Now is come Salvation, and Strength, and
the Kingdom of our God, and the Power of
His Christ: for the Accuser of our Brethren
is cast down, which accused them before
our God Day and Night.\'



Ég þýddi þetta af heimasíðu um engla… Mig fannst þetta fínt greinar efni þannig Ég lét allt flakka og skrifaði þetta, Ég ætla koma með meira en afsakið þýðingarvillunar og stafsettningar villunar :D

Heimild: http://www.steliart.com/angelology.html
Þýðandi: Baphomet (addi)