Dude Descending A Staircase Já núna opnaði maður aftur upp textaboxið og maður ákvað hvað maður ætti að skrifa. Niðurstaðan varð nýjast diskurinn með Apollo 440(sjá grein um hjómsveitina fyrir upplýsingar um hljómsveitina.(eftir mig:D)).

Diskurinn var gefinn út hinn 23. júní árið 2003 í Evrópu. Þetta er tvöfaldur geisladiskur og sá fjörði sem hljómsveitin gefur út á þeim 14 árum sem hún er búin að vera að spila saman. Meðal listamanna sem erum með hljómsveitinni eru: The Beatnuts, Xan, Jalal ‘Lightnin´ Rod’ Nuriddin, Elizabeth Gray, Ewan MacFarlane, Pete Wylie, Elroy ‘Spoonface’ Powell, Tommy Blaize og Jay Dunne.

Þetta eru ekki beint þau allra þekktustu nöfnin en passa fullkomnlega við Apollo 440.

Lögin á disknum eru þessi:

CD1:

#1 Dude Descending A Staircase
#2 Hustler Groove
#3 Disco Sucks
#4 N'Existe Pas
#5 Electronic Civil Disobedience
#6 1, 2, 3, 4
#7 Escape To Beyond The Planet Of The Super Ape
#8 Time Is Running Out
#9 Children Of The Future

CD2:

#1 Diamonds On The Sidewalk
#2 Something's Got To Give
#3 Christiane
#4 Existe
#5 Bulletproof Blues
#6 Suitcase '88
#7 Check Your Ego
#8 Rope, Rapture and The Rising Sun
#9 Bad Chemistry

Eina sem ég hef að segja um þennan geisladisk er að hann algjör snilld og ekkert eitt einasta lag sem manni langar að skipta um þegar maður er að hlusta á hann og maður langar oftast bara að hlusta á lögin endalaust. Enn eitt meistaraverkið eftir Apollo 440.
“You can't make people smarter. You can expose them to information, but your responsibility stops there.”