Ég skil ekki hvernig hægt er að vera svona upptekinn af fötum að maður eyðir 15000 kalli í eina fu**ing peysu! Afhverju ekki að fara niður í góði hirðirinn, eða einhverja slíka búð, og fá líka peysu á 2000 kall?! Sumir eru svona snobbaðir að þeir láta ekki sjá sig í Bónus, eða í Góða hirðinum. Ég næ ekki svoleiðis fólki. Látum okkur nú sjá, hvað er hægt að kaupa fyrir 15000 kall? *Fara þó nokkrum sinnum út að borða *Kaupa 3-4 tölvuleiki *Fá sér 7-9 bækur ég gæti eflaust haldið svona áfram í...