Það er ein síða sem ég fer oft á, http://www.uib.no/people/hnohf. Þetta er norskur gaur, Helge Kåre Fauskanger, sem hefur skrifað 20 æfingar fyrir álfamálið quenya, sem það heitir. Ég hef skrifað fullt af Quenya greinum á huga(sem og um önnur tungumál)og þú getur fundið þær í heild sinni á http://kasmir.hugi.is/hvurslags. (klikkar bara á Tolkien logo-ið) Svo er líka til fullt af öðrum síðum sem fjalla um tungumál Tolkiens, en ég held mig samt bara við þessa því hún er svo góð. Hann er búinn...