öðrum* vorum með kúabú í 15 ár, og hesta, hunda, ketti og svo hef ég átt kanínur, páfagauka, naggrísa, andarunga ooog e-ð fleira minnir mig.. En þetta er vitlaust hjá þér, kálfunum er nánast alltaf gefin mjólk (allavega á þeim kúabúm sem ég “þekki”), man ekki hversu lengi en í einhverjar vikur þangað til þeir eru orðnir nógu stórir til að fara að drekka vatn. Og það er bara einfaldlega ekki hollt fyrir kýr að drekka sína eigin mjólk.