Og hver borgar ríkinu ? VIÐ ! Ekki vill ég að peningurinn minn fari í að flytja ísbjörn heim til sín.. maður ætlast frekar til að það fara í e-ð uppbyggilegt, s.s. betri tækjabúnað í sjúkrahús, skóla, íþróttahús, dvalarheimili, og uppbyggingu bara almennt á landinu. Ekki til að “vera góður”.