jú þær gera það nefnilega, brjóst eru ekki eins og júgur. kýr framleiða mjólk alla daga, allan daginn, ekki bara þegar hún hefur átt kálf og því hætta þær aldrei að framleiða mjólk… kýrnar springa ekki bókstaflega, það springa kirtlar og vefir inn í þeim sem leiðir það að verkum að þær deyja.