það er einmitt það, ég dæmdi bara eftir þeim upplýsingum sem þú skrifaðir í byrjun, en núna þegar ég sé hvað hann gerði, þá skil ég þig meira :) ég setti ‘sært’ inní gæsalappir því ég vissi ekki hvernig hann hefði sært þig, hvort það hefði verið svona “omg, hann ætlaði að hitta mig en beilaði og ég var ógeðslega sár” dæmi eða hvort hann hefði virkilega gert þér e-ð, eins og ég segi, ég vissi ekkert um það. ég sá ekki partinn þar sem það stóð að hann vildi þig ennþá þannig að afsakaðu það ;)...