Halló,

ég er í fjarsambandi og er að leita að t.d. blogg síðum þar sem fólk skrifar um reynslu sína af þessu.

Það eru búnir að vera yfir 6000 km á milli okkar síðan 24. apríl.

Fyrstu 2 vikunnar voru “hell”. En þetta varð betra með tímanum.
En í dag fékk ég svona “bakslag” og ég sakna hans rosalega mikið. Langar í eitt stykki knús og að kúra hjá honum… :(

Fólk finnst þetta asnalegt að ég sé ennþá með honum því hann býr svo langt í burtu.
En, þetta er ekki val. Ég bara elska hann of mikið. Maður ræður ekkert við þetta… :)
Miles: 3969.64 | Kilometers: 6388.33