17 ára virkilega? sorry, en þetta finnst mér bara frekar óþroskuð hugsun. Ég persónulega myndi aldrei láta svona við kallinn minn. Ef ég er pirruð og hann spyr hvað sé að, þá auðvitað segir ég honum hvað sé að, og reyni að komast í betra skap og læt ekki pirringinn minn bitna á honum, og þá oftast reynir hann að gera e-ð til að kæta mig og róa mig, en ef það virkar ekki þá segi ég honum það bara beint út, að ég vilji bara fá að vera smá ein til að jafna mig til að vera ekki leiðinleg við...