vá hvað ég þekki þetta vel :/ Vaki endalaust lengi á næturnar, og fæ þá svo alltaf einhverja löngun í að gera e-ð sem ekki er hægt útaf því það eru allir aðrir sofandi. Ég fór einu sinni niður í eldhús klukkan hálf 4 um nóttina, og steikti mér egg og beikon :') hef oft langað að fara út að hlaupa um miðja nótt, tek alltaf til á næturna, get bara ekki gert það á daginn, og fullt annað! getur verið rosalega pirrandi oft.