Ekki alveg sáttur við þitt svar Glorfindill tengir allt draslið við middle earth heiminn. Þetta er bara ekki stand alone saga og svo álfarnir, þá held ég að þetta hafi frekar átt að sýna að mennirnir gætu líka gert eitthvað. ef þú sjá álfa, lestu þá silmerilinn og fleiri góðar bækur(held nú samt að þú gerir það ekkert). Á Hringastríðstímum eiga mennirnir að vera ráðandi. Persónulega held ég líka að Tolkien hafi lítið vilja hafa Arven í sögunni nema bara til að kóngurinn gæti fengið drottningu