Melkor var einn af Völunum, reyndar sá máttugasti en hann var vondur og á myrköldum þegar allir voru að undirbúa ördu fyrir álfana og svona þá var hann að skemma allt fyrir hinum og gera skrýmsli og annan viðbjóð. það kom svo að því, eftir að álfarnir komu, að valarnir fóru í stríð við hann til að vernda álfana. Melkor tapaði grimmilega og var hlekkjaður í dauðrasölum Mandosar í þrjár aldir(held ég). hann losnaði svo og lofaði öllu fögru en sveik að sjálfsögðu öll þau loforð og gerði...