Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hannson
hannson Notandi frá fornöld 88 stig

Re: 嬸蚟궜逸

í Hugi fyrir 17 árum, 3 mánuðum
jú, en hefuru skoðað þetta?… Það bara er ekki séns að klukkan í tölvunni hjá þér telji 61 mín en ekki 60… ég held þú gerir þér ekki heldur grein fyrir því að það eru til “time servers” , ss. þú getur tengst server sem segir þér hvað klukkan er, og hún stillir sig sjálf…

Re: 嬸蚟궜逸

í Hugi fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Nei, ég skil ekki afhverju þín klukka ætti að vera með 61 sekúndu í mínutuinni en ekki 60 eins og okkar allra. ÉG held þú sért að telja vitlaust…

Re: 嬸蚟궜逸

í Hugi fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ókei, fáum þá klukku af því að það er þér svo rosalega mikið hjartans mál

Re: 嬸蚟궜逸

í Hugi fyrir 17 árum, 3 mánuðum
já ókei… þannig hugi.is ætti að bæta klukku á síðuna bara af því þú nennir ekki að stilla klukkuna þína…. klukkan á síðunni væri hvort sem er mjög líklega tengd klukkunni í tölvunni hjá þér… þannig klukkan væri jafnvitlaus og tölvan þin…

Re: ADHD Coaching

í Heilsa fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ókídókí :P

Re: 嬸蚟궜逸

í Hugi fyrir 17 árum, 3 mánuðum
það lagar samt ekki tölvuna þína

Re: ADHD Coaching

í Heilsa fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mér finnst þetta mjög athyglisverð grein, en að mínu mati illa orðuð… coach? :p

Re: 嬸蚟궜逸

í Hugi fyrir 17 árum, 4 mánuðum
hægari?

Re: 嬸蚟궜逸

í Hugi fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þá ferðu með tölvuna í viðgerð og lætur skipta um battery í móðurborðinu

Re: Smá fróðleikur um loftkælingu

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Fyrir betri kælingu, loftflæði hávaða í minni tölvu hef ég: Rúnaða kapla eða SATA fyrir harðadiska. PATA kaplarnir (flötu fyrir harðadiska) minnka loftflæðið töluvert sé ekki rétt gengið frá þeim. Hægt er að kaupa rúnaða kapla (rounded cables) sem taka minna pláss og auka loftflæðið. SATA kaplarnir taka jafnvel minna pláss en rúnuðu kaplarnir og það er bara önnur ástæða til að fá sé SATA harðandisk. Stórar viftur á hægum snúningi … geta verið með sama loftflæði og minni viftur á hröðum...

Re: Foreldrar!

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Bara passa að vera ekki með frekju, bara vera ákveðin og segjast ætla út, en ég skil ekki hvað sumir foreldrar geta verið overprotective…

Re: Foreldrar!

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hættu að spyrja þau, segðu bara við þau; “Ég ætla að sofa hjá vinkonu minni og kem heim eftir skóla/vinnu á morgun” Ekki biðja þau, segðu þeim ;)

Re: Spurning!

í Linux fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það er hægt að nota Windows drivera í linux :) http://ndiswrapper.sourceforge.net/

Re: Aldursmunur

í Rómantík fyrir 17 árum, 4 mánuðum
nei það er ólöglegt :)

Re: Spell check

í Hugi fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Já veit, en það væri samt geggjað að fá svona eins og púka í FF. Ef maður myndi líta svona 1/2 - 1 ár fram í tímann hlítur að vera kominn spellchecker fyrir fleiri en eitt tungumál. Þetta er bara byrjunin ;)

Re: Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Úff, og við verðum bara að vona að það komi ekki Silvíu Nætur mynd…

Re: Mike Tyson

í Box fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þriðja síðasta lína… Bætt við 6. nóvember 2006 - 17:00 Samt ömurleg grein…

Re: Þitt næsta hljóðfæri?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Betra að eiga gott hljómborð en lélegt píanó. Hljómborð eru náttúrulega geðveik, tengir þau í MIDI eða USB við tölvuna þína og sendir svo í syntha osfv… Hægt að gera hvað sem er með svona tólum :P

Re: Þitt næsta hljóðfæri?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég keypti mér 12 strengja kassagítar fyrir uþb mánuði - Algjör snilld!

Re: Nú langar mig að hrauna yfir póstinn...

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Akkúrat, hversu erfitt væri fyrir póstinn að segja: - Ég: Þetta á að fara í ábyrgðarpóst! - Pósturinn: Já, ábyrgðin dugar bara upp að 3500kr¨. Má ég bjóða þér pósttryggingu? Því þeir sem senda í ábyrgðarpóst gætu misskilið og haldið að ábyrgðin virki eins og tryggingin. Ég hefði amk. misskilið það þangað til núna.

Re: Internet Explorer 7 kominn út

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 5 mánuðum
jebb… Einhvernvegin tekst þeim það þótt maður fjarlægi öll IE shortcut 8-)

Re: Internet Explorer 7 kominn út

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Persónulega finnst mér að allir ættu að nota Firefox… en eins og á mínu heimili opna vinir mínir og fjölskylda stundum IE. Skárra að vera með IE7 heldur en IE6

Re: Spell check

í Hugi fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Í Firefox 2.0 er spell checker þannig hvað mig varðar er algjör óþarfi að byrja á að setja spell checker á allar heimasíðu

Re: Lög um neyðarvörn

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Djöfull þoli ég ekki þegar glæpamenn verða allt í einu orðnir fórnarlömb þegar þeir ráðast á einhvern sterkari en þeir. Þeir fá það sem þeir eiga skilið og kæra svo þann sem þeir réðust á og vinna… Minnir mig á sögu þegar einhver þjófur fór inn í nýbyggingu sem var enn í smíðum og ætlaði að ræna fokdýrum tólum sem voru á svæðinu. Þegar þjófurinn var hálfnaður með ætlunarverk sitt tókst honum að detta niður ómerkt lyftugat og braut bein. Svo kærði hann verktakann og vann. Og þetta gerðist á...

Re: Hraðabúnaður í bíla

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hvaða búnað ertu samt að tala um? Þú ert búinn að tala dáldið mikið um hann, en veistu eitthvað meira um hann en þessa big brother kenningu þína? Ekki að ég meini það illa, ég vill ekki heldur að hraðatakmarkandi staðsetningarbúnaði væri komið fyrir með valdi í mitt ökutæki. En hefuru eitthvað sem styður það sem þú hefur sagt um búnaðinn?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok