án þess að vilja vera með einhverja smámunasemi…þá llangar mig að benda á, bara svona fyrir almenna vitneskju, að Hiroshima sprengjan var 22 KT, smkv alfræðiorðabókinni. Sem er 22 kílótonn. Ef minnir bregst mér ekki hafa rússar 250 Megatónna sprengjur, ágætlega langrægar. Sem er rúmlega 10.000 sinnum öflugri en hiroshima sprengjan. Þannig að fínt er að minnast þess að það er fólk í heiminum sem hefur yfir þeim að ráða, svona fólk eins og Bush(ekki það að ég sé að segja að hann muni nokkurn...