Sælir hugarar……

Núna ætla ég aðeins að byrja hina endalausu umræðu um “hvaða windows á ég að fá mér”

Ég nota vélina í allt milli himins og jarðar (á netinu, skrifa diska, spila Counter-Strike, rippa diska, hlusta á MP3…..) og hvort finnst ykkur að ég ætti að fá mér Windows 2000 eða Windwows XP Home eða kannski XP pro?

Hvort er XP home byggt á sama kjarna og XP pro/2k eða sama kjarna og ME/98?