Þú *þarft* ekki endilega netkort, það er hægt að spila leiki (ekki alla) með serial kapli, allavega gerði maður það í gamla daga :) En jú, ég myndi segja að þú þyrftir netkort til að geta gert þetta að einhverju viti og til að geta spilað hvaða leiki sem er. Til að athuga hvort þú sért með netkort ferðu í Device managerinn í Windows ME/9x og ef það er eitthvað sem heitir “Network adapters” þar og eitthvað annað þar undir en “Dial-up adapter” þá er það netkort. í Win2000 og XP hægri smellirðu...