Í dag tekur tölvan mín allt í einu uppá því að kveikja ekki á sér þegar ég ýti á power-takkann.

Það gerist ekkert, engar viftur eða harðir-diskar fara af stað eða neitt, bara eins og hún sé ekki í sambandi en hún er það að sjálfsögðu. Ég er eiginlega búinn að útiloka power takkann sjálfann, ég prufaði að “shorta” tengin eins og gerist þegar ýtt er á takkann.

Þá er það power-supplyið, ég er með kassa úr Hugveri sem þeir kalla Magna, er öryggi einhverstaðar í þessum power-supplyum sem gæti hafa sprungið?

Hvað gæti þetta annars verið? Kassinn er max 3 mánaða gamall …