Ég er í smá vandræðum. Ég er að leika mér að smíða mína eigin JScript constructor-a. Tökum dæmi:

function Daemi()
{
var strengur = “Drasl”

this.breyta = function breyta()
{
strengur = “ekki drasl”;
}

this.Drasl = bleh;
}

Þarna er ég semsagt með private property-ið strengur, public aðferðina breyta og public property-ið Drasl.

Það sem ég er í vandræðum með, er að function-ið breyta() getur lesið private property-ið strengur, en ekki sett nýtt gildi á það.

Þannig að ef ég geri

var D = new Daemi();
Response.write(D.Drasl);

að þá fæ ég “Drasl”

nú ef ég geri
var D = new Daemi();
D.breyta()
Response.write(D.Drasl);

að þá fæ ég líka “Drasl”, en ekki “Ekki drasl”, eins og ég vil. (function-ið breyta() hefði átt að breyta strengnum í “Ekki drasl”)

Ég veit að ef ég nota this.Drasl út í gegn í staðinn fyrir strengur að þá virkar dæmi', en það vil ég ekki/gengur ekki.

Ég Þarf að geta skilgreint private property í “klassanum” og notað það út í gegn, þar meðtalið í aðferðum innan “klassans”. Hefur einhver lausn, eða getur útskýrt þetta fyrir mér?

fyrirfram þakkir<br><br>ask | bergur.is