Þú ert væntanlega að tala um svokölluð “Image maps”, þ.e þegar ákveðin svæði eru skilgreind á mynd og látin linka á ákveðnar síður. Þannig er hægt að láta eina mynd vera link á margar mismunandi slóðir/síður. Þú getur búið til svæði af 3 gerðum - hringi, ferninga og svo óreglulega marghyrninga, (enska: polygon). Þetta síðast nefnda getur verið mikið vesen að gera í höndunum, en hringi og ferninga er auðveldara að gera. Dæmi um mynd með hring sem vísar á www.mbl.is: <IMG...