Ég tók alveg eftir þessu. Þetta var engann veinn vísvitandi hendi, boltinn skoppaði asnalega og fór í hendina. Næsti Þróttari var nú 20 metrum frá boltanum þanni þetta hafði ekki mikil áhrif á leikinn á þessu momenti en maður skilur kannski gremju Þróttara við að fá mark strax í næstu sókn.