Xbox er bara með svo leiðinlegan stýripinna að mínu mati. Ég hef aldrei fílað hann. Ég er nú ekki beint mikið að sækjast í Fifa, hann er frekar slappur og PES er svo sem ágætur. Ég sækist frekar í amerísku leikina í Madden og NBA Live sem eru miklu skemmtilegri. Svo er helvíti flott ef maður getur copyiað leiki á PS3 frá vinum og þarf ekki alltaf að kaupa leikina sjálfur.