Rólegur félagi. Ég gleymdi að henda inn orði og það var allir leikmenn sem Chelsea keypti :P Þú hlítur að vera sammála mér í því að þeir stóðu sig ömurlega í leiknum. Það voru þó aðrir sem stóðu sig mjög vel eins og Essien sem er búinn að vera langbesti leikmaður Chelsea á árinu, Makalele og Drogba stóð sig ágætlega framan af leiknum. Þú verður bara að fyrirgefa, ég ætlaði ekki að móðga neinn af þeim virðulegu Chelsea aðdáendum. Svo horfði ég reyndar á leikinn hann var fín skemmtun.