Nú þegar NFL deildin er að fara að byrja í September þá er alveg kominn tími á að henda inn áhugamál fyrir Amerískan Fótbolta. Þetta er ein vinsælasta íþróttin í heimi og sú skemmtilegasta. Það væri gott að búa til áhugamál svo fólk geti skilið reglurnar betur, leikmenn og lið og auðvitað ræða um deildina almennt.

Það væri frábært að fá áhugamál fyrir þetta því ég veit að margir hugarar eru að biðja um NFL áhugamál.