hvað er fólk hér almennt gamalt? ég er forvitinn.. ég verð 20 á árinu og keypti Gamecube fyrir uþb mánuði, aðallega útaf Zelda of Mario, en keypti super monkey ball og smash bros til að hafa eittthvað að gera á meðan ég bíð(og þeir virtust fá bestu dómana), og satt að segja finnst mér þeir báðir hundleiðinlegir ég hef varla eytt meira en svona 3-4 tímum í þetta síðan ég fékk tölvuna. kannski að ég sé að vaxa upp úr þessu tölvuleikjarugli.. vona samt ekki. en hvað eruð þið gamlir?