Ég tók mér <a href="http://www.shallowhalmovie.com/shaker.html“>Sha llow Hal</a> í gær og ég verð bara að segja það að ég hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum. Ja svona til að byrja með bjóst ég við einhverri grínmynd en í staðin komst ég að því að þetta er mest megnis ástarmynd. Ef það átti að vera einhver húmor í henni Þá fór hann alveg framhjá mér.

Það var reyndar eitt sem að ég gat skemmt mér yfir og það var að sjá <a href=”http://www.showcasecinemas.co.uk/bios/gwynethpal trow/bio.html“>Gwyneth Paltrow</a> feit. Það er eitthvað sem að maður mun ekki sjá á næstunni.

En æjj ég hef ekkert um þessa mynd að segja mér fannt hún frekar slöpp því að það hefði verið hægt að koma með mun betri húmor inn í þessa mynd. Mér fannst Hal(<a href=”http://www.caaien.com/jackblack/“>Jack Black</a>) ekkert ”shallow“ hann var bara smekkmaður en aftur á móti var þessi mynd mjög ”shallow“ og er þetta bara einn af þessum amerísku grínmynda sem að eru framleiddar og verða bara vinsælar vegna þess að það er eyddur meiri peningur í auglýsingaherferðiana en að gera myndina góða.

<b>Í þessari mynd sá ég…</b>
tvo wanabe höstlara, Fullt af fallegum konum, Fullt af ljótu fólki, Einn karl með rófu og gaur með hrygg sjúkdóm

<b>Leikarar</b>
<a href=”http://www.caaien.com/jackblack/“>Jack Black</a> (Hal)
<a href=”http://www.showcasecinemas.co.uk/bios/gwynethpal trow/bio.html“>Gwyneth Paltrow</a> (Rosemary Shanahan)
<a href=”http://wkweb3.cableinet.co.uk/celebs/JasonAlexan der/jahome.html“>Jason Alexander</a> (Mauricio)
<a href=”http://www.evilchog.co.uk/eyecandi/susan_ward.ht m“>Susan Ward</a> (Jill)

<b>Stjörnugjöf</b>


<b>Setninginn</b>
Þetta er mjög ”shallow" mynd. Ekki taka hana.