þú ert náttúrulega eithvað vangefinn greyið mitt. Ég kom með þau frábæru rök að þetta var reynnt við mig, og ég var ekkert að streytast á móti. Og önnur rök að þetta er hugarástand, eins og þegar fólk er veikt, og þú lætur það fá töflu og segir að þessi tafla hafi alltaf læknað þetta hjá þér seinustu 15 árinn og það tekur töfluna og heldur það sé heilbrigt en þessi tafla var ekki neitt í rauninni en fólkið samt orðið frískt. Ég hef prófað þetta ekki þú, svo ég má alveg segja að ég trúi þessu...