Mér finnst nú bara ágæt þegar fólk er að gefa frjáls framlög til styrktar fólksins sem lennti í þessum flóðum. En það sem ég vellti fyrir mér er að þessir peningar eru ekkert merktir það veit enginn að þú gafst þá, það veit enginn hvað þinn 1000 kall fer í. Hamborgara fyrir hjálparstarfsmennina, buxur handa konunni þeirra, Mat handa svelltandi börnum, uppbyggingarstarf, föt handa bástöddum og fórnarlömbum, ný hús á hamfarasvæðinu ? Það sem fer mest í mig er hvað við erum dugleg við að gleyma...