Bara til að koma þessu á hreint þá kosta 6 mánuðir(hálft ár) 77 dollara sem eru u.þ.b. 5000 isl. kr. eða u.þ.b. 800 kall á mánuði eða eitthvað, það er samt líka hægt að borga 15$ fyrir einn mánuð í einu eða 12$ fyrir 3 mánuði