já, nákvæmlega.. Mér finnst nú lágmarkið að maður geti skoðað þessa bíla inni í salnum. Það á kannski að vera cool að hafa bílana svona uppstillta, en mér fannst það ekki. En með tískuna þá er það satt. Í götunni minni eru um 25-30 hús. Það eru 4 eða 5 LC90, 1 LC100, 2 Trooper, 2 Pajeroar á 35“ og þannig eftir götunum. Efast um að helmingur þeirra hafi farið út af malbikinu. Ég held að það sé bara í mínu húsi að það er enginn jeppi, heldur bara 2 ”ómerkilegir fólksbílar“ Fyndnasta sem ég sé,...