þetta myndband sínir fullorðinn mann hrinda krakka í gras. Strákurinn er gjörsamlega ómeyddur eftir þessa “hrottafengnu” árás. Það kemur ekki neitt fram hvert tilefnið er, auk þess sem atburðarrásin er mjög óskýr. Þetta er bara eitt mesta kjaftæði sem ég hef séð.
núna tala ég án allrar ábyrgðar, en ég held að íslenska raftónlistarsenan sé alveg að spjara sig. Hún lifir þó einna helst í brjóstum á of fáum einstaklingum. Mér finnst stundum eins og bylting sé á næsta leiti, fólki í kringum mig hljóti að fara koma úr dvalanum, hreinsi úr eyrum sínum tónlistar moðið sem hefur verið matað ofan í það í langan tíma, moð sem er orðið svo myglað eitthvað og úrkynjað að ég eiginlega bara skil ekki hvernig þetta gengur lengur. Byltingin kemur aldrei… eða þá svo...
hvernig nenntiru að kommenta svona useless kommenti á annars vel fína grein… Þinn smekkur um hvað er useless og hvað ekki, en alveg óþarfi að vera með leiðindi!
takk takk þú veist greinilega meira um kappann en ég. Annars hefur hann verið mjög vinsæll í syrpum plötusnúða, og til dæmis lagið dinamo mikið notað sem upphafslag (sem er fyndið, því ég hugsaði einmitt eitthvað slíkt þegar ég var að hlusta fyrst á plötuna..)
mixer er ekki bara mixer mixer er venjulega líka einhver framleiðandi, og þá nafn/serial Það er með þetta eins og allt annað, þú verður að segja hvað þú ert að selja, annars selur þú ekkert.. gætir alveg eins sagt, ég er að selja bíl, hann er gulur.
Þetta var eitt tilgangslausasta kjaftæði sem ég hef lesið. rifrildi um hroka þar sem enginn kemur gáfulega út.. frábært, nú er ég kominn inn á meðal þöngulhausanna, fastur í hringiðu fáránleikans. anywho, gl & hf
soundin eru jú ódýr, enda bara pre eitthvað í soft syntum danstakturinn er líka ódýr lagið er ódýrt, enda gert á mjög skömmum tíma ég er þó enn á flæðiskeri staddur hvað varðar þróunn mála :P takk samt fyrir kommentin og þið alli
takk takk :D en í sambandi við fleiri effecta og slíkt, þá er tölvan mín ekki alveg á þeim buxunum að leyfa slíkt, þeas lagið er bara tilbúið þegar tölvan krassar, og ekki er hægt að loada því upp nema hljóðkortið fari í hass :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..