Enn einu sinni berast fréttir af andláti einhvers sem tengist Quake á einn eða annan hátt. Nú er það Runner[ZooM] sem spilaði lengi vel AQ sem er fallinn í valinn. Hann náði einungis að verða 39 ára gamall, lítið eitt eldri en undirritaður sem man góðar stundir í félagsskap Rúnars á bæði Skjálftamótum og annarsstaðar.

Við vottum fjölskyldu hans samúð okkar og við sem kynntumst honum munum ávallt muna eftir honum.

Actcity2, gatnamótin, mp5, Runner, good times

Þín verður saknað