Gettu betur 2007 - seinni umferð í útvarpi + úrslit fyrri umferðar Dregið var í kvöld (12. jan.) til seinni umferðar í Gettu betur í útvarpinu.

Þriðjudagurinn 16. febrúar

1 - 19:30: Fjölbrautaskóli Suðurlands – Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
2 - 20:00: Borgarholtsskóli – Menntaskólinn við Hamrahlíð
3 - 20:30: Fjölbrautaskóli Suðurnesja – Menntaskólinn við Sund

Miðvikudagurinn 17. febrúar

4 - 19:30: Verzlunarskóli Íslands – Menntaskólinn á Ísafirði
5 - 20:00: Menntaskólinn á Egilsstöðum – Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
6 - 20:30: Kvennaskólinn í Reykjavík – Menntaskólinn í Reykjavík

Fimmtudagurinn 18. febrúar

7 - 19:30: Menntaskólinn á Akureyri – Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
8 - 20:00: Menntaskólinn Hraðbraut – Menntaskólinn í Kópavogi

Eins og sagði í fyrri grein um Gettu betur 2007, þá mun sigur einn gilda. Ekki er sæti handa stigahæsta tapliði eins og undanfarin ár.



Úrslit fyrri umferðar:

1 - Flensborgarskólinn í Hafnarfirði [15] - Menntaskólinn að Laugarvatni [12]
2 - Fjölbrautaskóli Suðurnesja [15] - Framhaldsskóli Austur-Skaftafellssýslu [9]
3 - Framhaldsskólinn á Laugum [8] - Fjölbrautaskólinn í Garðabæ [17]
4 - Menntaskólinn við Sund [21] - Fjölbrautaskóli Snæfellinga [11]
5 - Menntaskólinn á Ísafirði [20] - Iðnskólinn í Hafnarfirði [2]
6 - Menntaskólinn í Kópavogi [20] - Fjölbrautaskóli Norðurlands-vestra [8]
7 - Borgarholtsskóli [21] - Framhaldsskólinn á Húsavík [10]
8 - Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum [18] - Iðnskólinn í Reykjavík [5]
9 - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti [19] - Kvennaskólinn í Reykjavík [9]
10 - Fjölbrautaskóli Suðurlands [17] - Verkmenntaskóli Austurlands [12]
11 - Menntaskólinn Hraðbraut [13] - Verkmenntaskólinn á Akureyri [9]
12 - Menntaskólinn á Egilsstöðum [19] - Fjölbrautaskólinn við Ármúla [17]
13 - Menntaskólinn við Hamrahlíð [29] - Landbúnaðarháskóli Íslands (búfræðibraut) [6]


Með kveðju, Ultravox.