Þú mátt alveg benda mér á rembinginn í orðum mínum. Ég skrifa oftast bara allt í einni beðu og án þess að lesa yfir hvað ég rita, þannig að það fær flest allt að fljóta með sem hugurinn finnur upp á í hvert og eitt skipti. Þó að nafn þitt sé jóhanna og kötturinn þinn heiti Zet þá breytist það ekki miklu um kúl-leika þess að hafa Z. [ímyndum okkur töffarann geraldZ... jafnvel geraldZHhhhh] En já það var ekki gert til að móðga á neinn hátt eða særa, þannig að ég dreg það allt til baka, það er...