Mér datt í hug að reina fá smá um ræðu um þettaq í gáng, persónulega þá er ég fylgjandi lögleiðingu því flest allt mælir með því.
90% af öllum fíknienum (ólöglegum) sem seld eru á landinu eru kannabis efni þannig að við að lögleiða þaug myndu fíkni efna sallar eiga mun erfiðara við að lifa á sölunni og það myndi falla upp fyrir hjá þeim.
Með því að lögleiða og koma sölunni í hendur ríkisins myndi ríkið græða mikið með sköttum, plús að þá þyrftu ungmenni ekki að kaupa kannabis frá eitturlyfjasölum sem eru með sterkari efni á boðstólnum sem gættu freistað þeira.
Það eru mörg önnur góð rökk fyrir lögleiðingu en mér lángar að heyra skoðannir annara á þessum málum.
Ef ykkur vantar heimildir um þessi mál er www.cannab.is mjög góð síða.<br><br>End of message