Enda var þessi titill ekki bókstaflegur. Auk þess, ef að: 1. Fólk færi að leggja alvöru pening í myndbönd á YouTube gegn, hugsanlega einhvern hluta af auglýsingafénu sem að traffík á myndina þeirra skapar 2. Nethraði tæki eitt stökk (sem að er ekki ólíklegt að gerist) að það væri alveg hægt að horfa á vídeó í fullum gæðum án þess að þurfa að bíða lengi, á YouTube.