persónulega finnst mér tónlist verða alltaf skrítnari hér eru nokkur dæmi:
techno:
*jú það er hægt að dansa við hana
*hefur góðan takt og er staðfast
*er yfirleitt bara það sama “búmmbúmmchang” í þrjár mínútur

svo er það hip hop okey:
*er yfirleitt verið að tala um dóp(snoop dog)og að skjóta fólk(50 cent)
hef samt ekkert á móti hip hop tónlist fynnst þetta vera bara allt það sama


Metall:
*er ágætt en samt einum of minnir mig mikið á svona “sadness” í svona rokki(er ekki að segja neitt ljótt um metall)
*er eiginlega mjög lítill taktur í og er eiginlega bara hægt að hlusta á inní herbergi svona tæknilega séð

stuð tónlist:(veit ekkert hvað það heitir)
*hægt að dansa við en samt svona niðurdrepandi á endanum
*hægt er að taka góða íslenska stuð hljómsveit STUÐMENN hvað annað
*ekkert spennandi og uppfyllir ekki kröfur yngri kynslóðarinnar

klassískt rokk:
*er ágætt(hlusta mest á klassíkst rokk)
*fjallar samt mest bara um rokkið sjálft og ástina
*ekkert hægt að dansa við þetta er bara bara rokk og ról

þungarokk:
*er svona uppskrúfun á klassísku rokki það er hraðara,lægri nótur og svoleiðis
*ekkert meira að segja


þetta fynnst mér um tónlistina í dag (og það sem var)er ekki að segja neitt vont um neina tónlist.
þetta er bara MÍN skoðun og ef þið viljið megið þið blóta og bulla um ykkar skoðun hérna fyrir neðan.
BARA EKKERT PERSÓNULEGT

Bætt við 4. nóvember 2007 - 21:44
HÆTTIÐ AÐ F***ING COMMENTA ÉG ER BÚINN AÐ FÁ F***ING NÓG OK SORRY ÞETTA ER ALLT VITLAUST EN BARA HÆTTIÐ AÐ COMMENTA BARA SHIT ÞIÐ ERUÐ MEIRA PIRRANDI EN F***ING FLUGAN SEM VAR AÐ PIRRA MIG OG AÐ LOKUM DREKKTI ÉG HENNI Í F***ING GOSINU MÍNU