Augað skiptir 90% máli, vel sammála þér með það (þ.e.a.s, augað+reynslan+að kunna á stillingar). En hinsvegar, þó að vélin hafi verið góð á sínum (og er enn alveg ágæt) þá er margt í henni sem að einkennir þessar fyrstu Professional DSLR, sem að getur hamlað fólki.