Ég veit að ég er líklega allt of seinn, en lestu t.d. þessa úttekt á rannsókn sem birt var í læknatímaritinu The Lancet. Rannsóknin var gerð af hundruðum sérfræðinga úr mismunandi greinum (læknar sem voru sérfræðingar í fíkn, geðlæknar, sálfræðingar, lögreglumenn, etc.) antiproibizionisti.it/public/docs/thelancet_20070323.pdf