Arnar, frá dögun tímans hefur maðurinn leitast við að fylla tóm sem tilgansleysi lífsins hefur myndað. Sumir hafa fundið sig í trú, aðrir íþróttum eða ferðalögum, fræðiritum, listum eða heimspeki. Sumir hafa hinsvegar vaðið í þá villu, að reyna að fylla tómið með veraldlegum gæðum sem eiga ekkert skylt við raunverulega hamingju. Walt Disney persónugerði þennan félagsvanda, sem sumir telja að jaðri við geðveiki, sem hinn skapstygga og vinafáa Jóakim Aðalönd. Jóakim, sem hefur sankað að sér...