Þú færð að kalla þessar stefnur það, að sjálfsögðu og það hefði verið hægt að þræta fyrir að Sigga hefði haft rangt fyrir sér, ef þetta væri þín undirksrift. En þú varst að setja út á undirksrift hjá öðrum aðila, sem fer þá að sjálfsögðu eftir skilgreiningu þess aðila (sem er líklegast almennt viðurkennda skilgreiningin). Annars er þessi rökræða, að mínu mati, komin of langt. Tvöhundruð og milljón svör um eitthvað jafn ómerkilegt.