Ég veit ekki hvort ég sé sá eini sem notar þetta hugtak, en netrúntur eru semsé þær síður sem þið skoðið nokkurnveginn reglulega og í ákveðinni röð þegar þið kveikið á tölvunni.

Minn er farinn að verða hálfleiðinlegur, svo ég er opinn fyrir nýjum hugmyndum. Það væri sætt af ykkur að setja ykkar rúnt hér inn.
Svona er minn eins og er:
1) Facebook.com
2) Hugi.is
3) Gmail.com
4) NFMH.is
5) MH.is (námsnet og inna, athuga heimavinnu og mætingu)
6-10) Arthúr (fjandinn.com/arthur)
6-10) xckd.com
6-10) explosm.net/comics
6-10) wulffmorgenthaler.com
11) Cracked.com


Bætt við 10. mars 2009 - 15:25
Note to self: Ekki merkja við “Láta mig vita þegar þessu er svarað” á tilveru korkum.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“