Allt sem hann segir gæti verið lygi og satt, það er rétt. Það eru mun meiri líkur á sannleika samt þar sem að lang, langflestir sem eru að fjármagna smygl bera lyfin ekki sjálfir inn, auk þess, skv. fólki sem kannast við Ragnar hefur hann ekki fjárhaginn til að fjármagna kaup á 6kílóum af kóki.