Jú, ég veit ekki betur en að kanabisneysla sé alþjóðlegt fyrirbæri og að nokkuð margir deyji vegna skulda eða þegar einhver er að reyna ræna sér pening til þess að kaupa slík efni. Þú talaðir um að banna bíla því einhver gæti lent í erfiðleikum í að fá pening fyrir þeim. Það eru glötuð rök þar sem að bílar er nauðsyn í nútímasamfélagi, ekki kanabis, þannig ef að það ætti að banna annað vegna vandamála í kringum vöruna væri það væntanlega kanabis Þetta vandamál er mun verra þegar að efnin eru...