Að halda að kapítalismi sé ónothæfur, ónýtur, fallinn, eftir hrunið er fyndið. Gæti verið að ég hafi misskilið svarið þitt, en svona skildi ég það. Kannski meintirðu bara að fólk væri að nota kapítalisma sem blóraböggul fyrir hruninu og væri því ekki opið fyrir honum atm. Ef svo er gerði ég mig smá að fífli.