Enda er ekki verið að refsa honum fyrir að neyta lyfja, heldur fyrir að ætla að græða á því að flytja hass til Brasilíu og kókaín til Spánar. Þú spurðir að þessu, ég svaraði. þá valdi hann sjálfur að byrja í neyslu og þarf nú að taka afleiðingunum af neyslu sinni, ekki satt? Nei. Í fyrsta lagi finnst mér ekki að það eigi að refsa fólki fyrir að neyta neinna lyfja, í öðru lagi, ef mér finndist það, þá þarf það ekki að þýða að mér finndist hæfileg refsing 20 ár í fangelsi í Brasilíu. heldur...