Sagði það áðan líka að það eru eflaust einhverjar sem vilja vinna þarna, en þær eru í miklum minnihluta.Gefum okkur það að þú hafir rétt fyrir þér og meirihlutinn vilji ekki vinna þarna. Heldurðu að líf þeirra batni við lögbann á svona stöðum? Það er ekki actið sjálft að dansa nakin eða topless, heldur allt sem fylgir svona stöðum. Sem versnar um leið og þú setur lögbann; undirheimastarfssemi. Og hvað, eigum við ekki bara að taka upp anarkisma? Leyfa bara allt, sleppum því bara að hafa lög í...