Ég er ósammála, sérstaklega þar sem að frjálshyggja ríkti ekki á Íslandi og í frjálshyggju hefði bönkunum bara verið leyft að falla ekki verið að reyna að bjarga þeim og kaupa þá af ríkinu etc. Annars er hvorugur okkar nógu vel að sér í þjóðhagfræði til að fara að rökræða þetta svo að eitthvað komi út úr því, því miður.